img-1180

Vökvastýri fyrir báta

Vörunúmer: PILOT-1
79.500kr Uppselt

Vökvastýri fyrir báta.  Samanstendur af stýristjakk, stýrisdælu, stýrishjóli, vökvaleiðslum og fittingum.  

 • Fyrir utanborðsmótora upp í 90 hp
 • Hreyfilengd (full travel) á tjakk:  20 cm
 • Heildarlengd á tjakk:  55 cm
 • Mesta þvermál á stýrisdælu: 11.5 cm
 • Dýpt (lengd) á stýrisdælu - frá flansi: 10 cm
 • Heildarlengd á stýrisdælu: 17.6cm
 • Standard 3/4" kónískur stýrisás með kíl 
 • Þvermál á stýrishjóli:  35 cm
 • Lengd á vökvaleiðslum: 8 metrar
 • Stýrisdæla boltast í gegnum mælaborð með fjórum 32 mm löngum, 6 mm boltum & róm
 • Splunkunýtt og kemur með öllum nauðsynlegum fylgihlutum og leiðbeiningum um ísetningu