Gamalt en gott

Stundum fer ég á útimarkaði (boat jumbles) í Englandi þar sem bátaeigendur skiptast á vörum.  Oft er hægt að gera góð kaup.  Ef ég sé eitthvað sniðugt sem ég held að geti komið einhverjum að gagni, kaupi ég það stundum.  Ef vörur eru notaðar, tek ég það alltaf fram í lýsingunni.  Og skilaréttur er alger - ef varan uppfyllir ekki lýsingu og/eða væntingu kaupanda - nema annað sé sérstaklega tekið fram.

 
Honda EU10i rafstöð
127.500kr Uppselt
Uppselt
 
Vökvastýrisdæla framleidd af Vetus
Uppselt
Uppselt
 
Bowman sjókælir með vatnskassa / forðabúri
13.250kr
 
Stýrishjól úr póleruðu 316 ryðfríu stáli
9.850kr
 
Vökvastýristjakkur framleiddur af Ultraflex
Uppselt
Uppselt
 
Vökvastýrisdæla framleidd af Vetus
Uppselt
Uppselt
 
Vökvastýrisdæla framleidd af Kobelt - Kanada
Uppselt
Uppselt
 
PRM150 gírbox bátagír 3:1 niðurfærsla
187.500kr 137.500kr