Utanborðsmótorar

Allir mótorar á þessari síðu hafa verið skoðaðir og yfirfarnir fyrir sölu.  Ég læt aldrei frá mér mótor nema ég viti að hann sé í fullkomnu lagi.  Flestir þessara mótora koma frá Englandi og litlu mótorarnir hafa yfirleitt verið vara-mótorar á bátum og skútum svo lítið notaðir.

 
Komplett vökvastýriskerfi fyrir báta / utanborðsmótora upp í 90 hp
79.500kr Uppselt
Uppselt